Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar er minja- og ljósmyndasafn Hafnarfjarðarbæjar. Hlutverk þess er að safna og skrásetja, varðveita, forverja og rannsaka muni og minjar um menningarsögu svæðisins og kynna þær almenningi. Minjasvæði Byggðasafns Hafnarfjarðar er Hafnarfjörður og nágrenni hans. 

Ljósmyndasafn Hafnarfjarðarbæjar

Leitarniðiurstöður eru birtar á vefsíðu Sarps

Það kom upp villa því miður

Sýningar 

Pakkhúsið
Sívertsen húsið
Strandstígur
Bookless Bungalow
Beggubúð
Siggubær